sun 22.sep 2019
Rnar Kristins: g er ekki a fara neitt
Rnar tlar sr a vera fram me KR
Rnar Kristinsson, jlfari KR, var a vonum sttur eftir 3-2 sigur sinna manna gegn FH dag. KR var fyrir leik bi a tryggja sr slandsmeistaratitilinn en tku vi bikarnum heimavelli dag.

„a er alltaf veri a tala um a klra mti me smd og vi vildum ekki koma vrukrir inn ennan leik. Vi strggluum aeins fram af fyrsta markinu eirra en jfnum svo og mr fannst vi vera me yfirhndina a sem eftir er." sagi Rnar eftir leik.

Sgusagnir hafa veri lofti um a norska rvalsdeildarlii Brann hafi huga a ra Rnar sem jlfara lisins. Forsvararmenn Brann hafa hinsvegar verteki fyrir essar sgusagnir og gerir Rnar a lka.

„etta er algjrlega gripi r lausu lofti. a er ekkert sem a hefur gerst og enginn binn a hringja mig. g var alveg jafn hissa og allir og srstaklega forsvaramenn Brann sem a urftu a svara fyrir etta. g ver bara fram hj KR og er ekki a fara neitt." sagi Rnar aspurur um sgusagnirnar.

KR-ingar unnu slandsmti sannfrandi og geta me sigri lokaleiknum skili Breiablik 14 stigum eftir sr. En bst Rnar vi breytingum hpnum fyrir nsta tmabil?

„Vi missum nttrulega Skla Jn sem a httir og vonandi num vi a bta vi okkur 2-3 leikmnnum. a verur bin til samkeppni um stur og svo sjum vi til egar a mti hefst hverjir vera eftir." sagi Rnar

Nnar er rtt vi Rnar spilaranum a ofan.