lau 28.sep 2019
Innkastiđ - Gestagangur í hátíđarútgáfu
Lokaţáttur Innkastsins í beinni frá Dúllubar í Garđabć!

Góđir gestir og mikiđ stuđ í lokaţćtti Innkastsins ţetta áriđ.

Magnús Már og Gunni Birgis fengu til sín gullskóhafann Gary Martin, Josip Zeba varnarmann Grindavíkur og Harald Björnsson markvörđ Stjörnunnar.

Ţá komu Benedikt Bóas og Tómas Ţór í lokauppgjör.

Hlustađu í spilaranum hér ađ ofan eđa í gegnum Podcast forrit.