lau 05.okt 2019
Óskar Hrafn um nýtt verkefni sitt hjá Breiđabliki
Úr útvarpsţćttinum Fótbolti.net á X977 5. október. Fyrsti hluti.

Tómas Ţór og Benedikt Bóas spjölluđu viđ Óskar Hrafn Ţorvaldsson, örstuttu eftir ađ hann hafđi veriđ tilkynntur sem nýr ţjálfari Breiđabliks.

Óskar segir frá ađdragandanum og talar um nýtt verkefni í Kópavoginum en hann hefur gert magnađa hluti í ţjálfun á stuttum tíma og náđi ađ lyfta Gróttu upp um tvćr deildir á tveimur árum.

Hlustađu hér ađ ofan eđa í gegnum Podcast forrit.