sun 06.okt 2019
Kasakstan: Rúnar lagđi upp er Astana gerđi jafntefli
Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliđi Astana er liđiđ tapađi mikilvćgum stigum í toppbaráttunni í Kasakstan. Astana heimsótti Ordabasy.

Astana komst yfir eftir 15 mínútur, en markiđ kom upp úr hornspyrnu Rúnars.

Stađan var 1-0 í hálfleik, en snemma í seinni hálfleiknum jafnađi Ordabasy međ ágćtu marki. Ziguy Badibanga átti fasta sendingu á kollinn á Brasilíumanninum Joao Paulo.

Mörkin urđu ekki fleiri. Rúnar lék allan leikinn á miđjunni hjá Astana sem er í ţriđja sćti, fimm stigum frá toppnum. Astana á ţó leik til góđa á toppliđiđ FC Kairat, en Astana á eftir ađ spila fimm leiki.

Rúnar Már er í íslenska landsliđshópnum sem mćtir Frakklandi og Andorra í undankeppni EM. Leikurinn gegn Frökkum er á föstudag og leikurinn gegn Andorra á mánudeginum ţar á eftir - báđir leikir á Laugardalsvelli.

Rúnar hefur veriđ ađ spila vel ađ undanförnu og skorađi hann gott mark í Evrópudeildinni í síđustu viku.