sun 06.okt 2019
Heimavöllurinn: Októberfest!
Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir stjórna Heimavellinum
Ţađ er pakkađur ţáttur á Heimavellinum í dag. Viđ förum yfir sambandsslit HK/Víkings, frábćran árangur U19, nćsta A-landsliđsverkefni, Evrópu-ćvintýri Blika og allar heitustu fréttirnir hér heima.

Hvađ verđur um HK/Víkings leikmennina? Hvađa liđ velur Sveindís? Hvađa ţjálfarar eru á lausu? Hvađ gerir U19 liđiđ okkar á móti svakalegu liđi Spánverja? Geta Blikar strítt Formigu og félögum? Hvađa liđi stillir Jón Ţór upp á móti Lettum?

Ţátturinn er í bođi Dominos og SS Jarđvinnu og vélaleigu.

Hlustađu hér ađ ofan eđa í gegnum hlađvarpsveituna ţína!

Sjá einnig:

Hlustađu gegnum hlađvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiđin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ćtlum viđ ađ dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalsliđ Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaţurrđ (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild ađ besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liđiđ og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótiđ er ađ hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliđiđ (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmađur í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferđ Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabćr spá fyrir neđri deildirnar (1. apríl)
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliđin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira međ góđum gesti (15. febrúar)