ţri 08.okt 2019
Davíđ Snorri sagđur efstur á óskalista Fylkis
Davíđ Snorri Jónasson.
Davíđ Snorri Jónasson, ţjálfari U17 ára landsliđs karla, er efstur á óskalista Fylkis samkvćmt frétt mbl.is í dag. Davíđ var orđađur viđ stöđuna í slúđurpakkanum á Fótbolta.net í gćr.

Fylkismenn eru í ţjálfaraleit en Helgi Sigurđsson hćtti međ liđiđ eftir tímabiliđ eftir ţriggja ára starf í Árbćnum.

Davíđ Snorri er samningsbundinn KSÍ og ţví ţyrfti Fylkir ađ ná samkomulagi um ađ fá hann í sínar rađir.

Davíđ stýrđi meistarflokki Leiknis R. á árunum 2013-2015 ásamt Frey Alexanderssyni en undir ţeirra stjórn fór liđiđ í fyrsta skipti upp í Pepsi-deildina.

Eftir ţađ fór Davíđ í ţjálfarateymi Stjörnunnar en í byrjun árs 2018 var hann ráđinn ţjálfari U17 ára landsliđsins.

Undir stjórn Davíđs fór U17 ára landsliđiđ í lokakeppni EM síđastliđiđ vor.