ţri 08.okt 2019
Haraldur Björnsson framlengir viđ Stjörnuna
Haraldur Björnsson
Haraldur Björnsson, markvörđur Stjörnunnar, hefur framlengt samning sinn viđ félagiđ út tímabiliđ 2022.

Haraldur, sem er 30 ára gamall, gekk til liđs viđ Stjörnuna frá Lilleström áriđ 2017 en hann gerđi ţá tveggja ára samning.

Samningur hans átti ađ renna út í nćstu viku en nú hefur hann framlengt til ársins 2022.

Hann hefur stađiđ vaktina í marki Stjörnunnar síđustu ár og hefur spilađ lykilhlutverk ţar.

Haraldur lék alla leiki Stjörnunnar í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Hann á ađ baki 1 A-landsleik og 27 landsleiki fyrir yngri landsliđ Íslands.