fs 11.okt 2019
Breyting hj Frkkum - Kante ekki me
Kante spilar ekki Laugardalsvelli kvld.
Frakkar hafa gert breytingu byrjunarlii snu rtt fyrir leikinn gegn slandi undankeppni EM.

N'Golo Kante, mijumaur Chelsea, fann fyrir meislum upphitun og getur ekki spila. Kante hefur veri a glma vi meisli og Frank Lampard, stjri Chelsea, hafi ska eftir v a hann yri ekki valinn franska hpinn.

Moussa Sissoko, mijumaur Tottenham, kemur inn mijuna hans sta.

Smelltu hr til a fara beina textalsingu fr leiknum