lau 12.okt 2019
Svíţjóđ: Ingibjörg hélt hreinu í gífurlega mikilvćgum sigri
Ingibjörg í landsliđsverkefni í september.
Djurgarden 3-0 Kungsbacka

Djurgarden tók á móti botnliđi sćnsku kvenna Allsvenskan í dag. Djurgarden er í mikill fallbaráttu og var fyrir leikinn fjórum stigum frá öruggu sćti.

Djurgarden skorađi öll ţrjú mörk leiksins í seinni hálfleik og er nú stigi frá öruggu sćti en Bunkeflo, sem situr í ţví sćti, á leik til góđa.

Ingibjörg Sigurđardóttir lék allan leikinn í vörn Djurgarden. Guđrún Arnardóttir var allan tímann á varamannabekknum.

Guđbjörg Gunnarsdóttir er einnig á mála hjá Djurgarden en hún á von á tvíburum og var ţví eđlilega ekki međ í dag.