mn 14.okt 2019
Undankeppni EM: England skorai sex gegn Blgaru - krana EM
Raheem Sterling skorai tv fyrir England kvld
Enska landslii er skrefi nr v a tryggja sti sitt EM eftir magnaan 6-0 sigur Blgaru A-rili undankeppni Evrpumtsins kvld.

Enska lii byrjai af krafti gegn Blgaru og komst yfir 7. mntu me marki fr Marcus Rashford en a var Ross Barkley sem lagi upp marki. Barkley btti svo vi tveimur mrkum ur en Raheem Sterling geri fjra marki undir lok fyrri hlfleiks.

a gekk ekki allt fallalaust fyrir sig v stuningsmenn Blgaru voru me kynttan gar Tyrone Mings sem var a leika sinn fyrsta A-landsleik fyrir England og urfti a stva leikinn tvgang.

Ivelin Popov, fyrirlii Blgaru, rddi vi stuningsmenn hlfleik og ba vinsamlegast um a htta. Enska landslii svarai eim einfaldlega me v a bta vi tveimur siari hlfleik en eir Sterling og Harry Kane geru mrkin eim sari.

ruggur 6-0 sigur Englendinga en ljst er a UEFA mun rannsaka essa hegun stuningsmanna. Rasismi er grarlega strt vandaml knattspyrnuheiminum og er rf taka harar essu vandamli

England er me 15 stig efsta sti A-riils egar tveir leikir eru eftir en lii er me fjgurra stiga forystu Ksv sem vann Svartfjallaland 2-0 kvld.

krana er komi EM eftir 2-1 sigur Portgal. Roman Yaremchuk kom kranu yfir ur en Andriy Yarmolenko btti vi ru. Cristiano Ronaldo minnkai muninn me marki r vtaspyrnu 72. mntu, 700. mark hans ferlinum.

krana er efsta sti me 19 stig og komi EM en Portgal og Serba munu berjast um 2. sti riilsins. Portgal er me 11 stig 2. sti en Serba 3. sti me 10 stig.

rslit og markaskorarar:

Ksv 2 - 0 Svartfjallaland
1-0 Amir Rrahmani ('10 )
2-0 Vedat Muriqi ('35 )

Blgara 0 - 6 England
0-1 Marcus Rashford ('7 )
0-2 Ross Barkley ('20 )
0-3 Ross Barkley ('32 )
0-4 Raheem Sterling ('45 )
0-5 Raheem Sterling ('69 )
0-6 Harry Kane ('85 )

krana 2 - 1 Portgal
1-0 Roman Yaremchuk ('6 )
2-0 Andriy Yarmolenko ('27 )
2-1 Cristiano Ronaldo ('72 , vti)

Lithen 1 - 2 Serba
0-1 Aleksandar Mitrovic ('49 )
0-2 Aleksandar Mitrovic ('53 )
1-2 Donatas Kazlauskas ('80 )