ţri 15.okt 2019
Heimavöllurinn - Efnilegastar í heimsókn
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir mćttu á Heimavöllinn
Ţađ er nóg um ađ vera á Heimavellinum í dag. Unglingalandsliđskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kíkja í heimsókn og fara yfir undanriđilinn hjá U19 og nćstu verkefni, sigurleikur A-landsliđsins í Lettlandi er rćddur og hitađ upp fyrir risastóra Meistaradeildarslaginn á morgun ţegar Breiđablik tekur á móti stórliđi PSG. Ţađ er svo ekki hćgt ađ sleppa ţví ađ fara ađeins yfir hávćrustu slúđursögurnar af ţjálfara- og leikmannamálum.

Slúđurstund, U19 spjall, Kristján án ađstođarmanna í Garđabć, hvađ ćtlar Sveindís ađ gera? Jón Ţór og rauđa spjaldiđ, Rakel í 100 leikja klúbbinn, Dagný og hinar stórstjörnurnar, Stjörnuskođun í Vesturbćnum og margt fleira.

Ţátturinn er í bođi Dominos og SS Jarđvinnu og vélaleigu.

Hlustađu hér ađ ofan eđa í gegnum hlađvarpsveituna ţína!

Sjá einnig:

Hlustađu gegnum hlađvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:
Októberfest! (6. október)
Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiđin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ćtlum viđ ađ dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalsliđ Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaţurrđ (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild ađ besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liđiđ og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótiđ er ađ hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliđiđ (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmađur í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferđ Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabćr spá fyrir neđri deildirnar (1. apríl)
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliđin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira međ góđum gesti (15. febrúar)