■ri 15.okt 2019
Svona gŠti Man Utd stillt upp gegn Liverpool
Ole Gunnar SolskjŠr, stjˇri Manchester United.
Stˇrleikur komandi helgar Ý enska boltanum er vi­ureign Manchester United og Liverpool ß sunnudag. Rau­u dj÷flarnir t÷pu­u fyrir Newcastle rÚtt fyrir landsleikjahlÚ og eru Ý 12. sŠti Ý ensku ˙rvalsdeildinni.

Sta­an er ÷nnur hjß Liverpool sem er Ý flottum mßlum ß toppi deildarinnar.

Eins og greint var frß Ý gŠr er United a­ endurheimta lykilmenn af mei­slalistanum.

Paul Pogba, Aaron Wan-Bissaka og Luke Shaw koma vŠntanlega allir inn Ý byrjunarli­. Ůß gŠti Anthony Martial komi­ aftur inn Ý hˇpinn en ˇlÝklegt er a­ hann ver­i klßr Ý a­ byrja.

Victor Lindel÷f hefur misst af sÝ­ustu tveimur leikjum United en mun vŠntanlega spila me­ sŠnska landsli­inu gegn Spßni Ý kv÷ld.

Mirror segir a­ United gŠti stillt li­i sÝnu svona upp ß sunnudag.