ţri 15.okt 2019
Markvörđur Búlgaríu: Áhorfendur hegđuđu sér vel
Plamen Iliev í leik gegn Englandi.
Plamen Iliev, markvörđur Búlgaríu, segir ađ stuđningsmenn félagsins hafi hagađ sér vel í leiknum gegn Englandi í undankeppni EM í gćrkvöldi.

Tvívegis ţurfti ađ stöđva leikinn í gćrkvöldi vegna kynţáttafordóma hjá stuđningsmönnum Búlgaríu.

Krasimir Balakov, landsliđsţjálfari Búlgara, sagđist ekki hafa heyrt fordómana og nú hefur Iliev sagt slíkt hiđ sama. Ótrúleg ummćli.

„Í hreinskilni sagt fannst mér stuđningsmennirnir hegđa sér vel í dag," sagđi Iliev eftir leikinn í gćr.

„Ég gat ekki heyrt fordóma og mér fannst leikmenn enska liđsins bregđast ađeins of harkalega viđ. Ég heyrđi ekkert slćmt sagt um ţeirra eđa okkar leikmenn."