mi­ 16.okt 2019
Romero setti ■umalinn upp - Spilar lÝklega gegn Liverpool
Romero Ý besta skapi.
Ljˇsmyndarar voru mŠttir vi­ ŠfingasvŠ­i Manchester United Ý dag ■egar leikmenn mŠttu til Šfinga fyrir komandi deildarleik gegn Liverpool sem ver­ur ß sunnudag.

ArgentÝnski markv÷r­urinn Sergio Romero virtist sÚrstaklega Ý gˇ­u skapi og setti ■umalinn upp ■egar hann sß ljˇsmyndarana.

Reikna­ er me­ ■vÝ a­ Romero fßi sjaldgŠfan byrjunarli­sleik ß sunnudag eftir a­ David de Gea fˇr meiddur af velli gegn SvÝum og hÚlt aftan Ý lŠri­ ß sÚr.

Manchester United hefur enn ekki gefi­ neitt ˙t var­andi mei­slin.

Lykilmenn sn˙a aftur
Manchester United er a­ endurheimta ■rjß lykilmenn af mei­slalistanum fyrir stˇrleikinn. Paul Pogba, Aaron Wan-Bissaka og Luke Shaw sn˙a vŠntanlega allir aftur og ■ß er m÷guleiki ß a­ Anthony Martial geti veri­ Ý hˇpnum.

Byrjun United ß tÝmabilinu hefur veri­ erfi­ en li­i­ hefur ekki byrja­ svona illa Ý 30 ßr. Li­i­ er fimmtßn stigum frß toppli­i Liverpool.