fim 17.okt 2019
Hegerberg s markahsta sgu Meistaradeildarinnar
Hegerberg er 24 ra.
Hin norska Ada Hegerberg jafnai gr markameti Meistaradeild Evrpu.

Hegerberg er ein allra besta ftboltakona heimi - mgulega s allra besta. fyrra voru Ballon d'Or verlaunin afhent fyrsta skipti meal kvenna. Hegerberg, sem leikur me hinu gnarsterka Lyon-lii Frakklandi, hlaut verlaunin.

Hn er aeins 24 ra og gr skorai hn sitt 51. mark Meistaradeildinni. Hn skorai tvennu er Lyon vann 4-0 tisigur danska liinu Fortuna Hjrring fyrri leik lianna 16-lia rsltunum.

Hegerberg jafnai met hinnar 34 ra gmlu Anja Mittag, sem er dag mla hj RB Leipzig skalandi.

Hegerberg og stllur hennar Lyon hafa unni Meistaradeildina fjgur r r.

Breiablik var einnig a spila Meistaradeildinni gr, en tapai 4-0 fyrir Paris Saint-Germain Kpavogsvelli.