miđ 23.okt 2019
Valur Íslandsmeistari í 40 ára og eldri
Valur tryggđi sér í gćrkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í flokki 40 ára og eldri.

Valur mćtti Breiđablik í hreinum úrslitaleik í Fífunni og hafđi betur 7-2. Tómas Meyer dćmdi leikinn.

Fyrr í ţessum mánuđi hafđi Valur betur 4-2 gegn Stál-Úlfi í undanúrslitum en Breiđablik sigrađi ţar Létti 3-2.

Valur hefur veriđ međ sigursćlt liđ í flokki 40 ára og eldri undanfarin ár.

Eftir leikinn í gćr fékk liđiđ afhentan bikarinn fyrir sigur í mótinu sem og bikar fyrir sigur í mótinu í fyrra, en liđiđ átti eftir ađ fá ţann bikar afhentan!

Hér í fréttinni má sjá mynd af sigurliđi Vals.