miğ 23.okt 2019
Búist viğ şví ağ Özil fái tækifæriğ á morgun
Özil á æfingu í dag.
Enskir fjölmiğlamenn sem fylgdust meğ æfingu Arsenal í dag búast viğ şví ağ Mesut Özil fái tækifæriğ í Evrópudeildarleiknum gegn Vitoria á morgun.

Tekiğ var eftir şví ağ Unai Emery og Özil voru í góğu spjalli á æfingunni.

Özil er launahæsti leikmağur Arsenal en hefur ağeins spilağ einn úrvalsdeildarleik á tímabilinu og ekkert spilağ í Evrópudeildinni.

Emery hefur şó sagt ağ dyrum verği ekki lokağ á Özil og ağ hann gæti fengiğ tækifæriğ meğ góğri frammistöğu á æfingum.

Arsenal verğur án Reiss Nelson gegn portúgalska liğinu á morgun şar sem hann er meiddur á læri.

Emile Smith Rowe var meğal leikmanna sem komu viğ sögu á æfingunni en hann meiddist í deildabikarleik gegn Nottingham Forest í síğasta mánuği.

Arsenal tapaği gegn nıliğum Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni síğasta mánudag. Í Evrópudeildinni gengur şó allt vel hjá Arsenal og liğiğ er meğ sex stig eftir tvo fyrstu leiki sína.