fim 24.okt 2019
Adam rn: Ekki ngu sttur me stu mna hj flaginu
Adam leik me Gornik.
Adam akkar stuningsmnnum fyrir eftir leik.
Mynd: Adam rn Arnarson

Adam rn tklar hr Jakub Blazcykowski, fyrrum leikmann Dortmund, leik Gornik og Wisla Krakow.
Mynd: Adam rn Arnarson

Adam samt lisflgum snum fyrir vinttuleik gegn Mexk ri 2017.
Mynd: Ftbolti.net - Jnna Gubjrg Gubjartsdttir

Adam treyju Nordsjlland.
Mynd: Nordsjlland

Adam spjalli me Erik Hamren janar.
Mynd: Ftbolti.net - Elvar Geir Magnsson

Hgri bakvrurinn Adam rn Arnarson gekk rair Gornik Zabrze Pllandi febrar esu ri. anga kom hann frjlsri slu fr lasundi Noregi ar sem hann lk runum 2016-2018.

Hann er uppalinn hj Breiablik en hf atvinnumennskuna ri 2013 egar hann fr til NEC Nijmegen Hollandi ri 2014 fr hann svo til Nordsjlland Danmrku ar sem hann lk til rsins 2016. Adam var 24 ra haust og a baki einn A-landsleik.

Adam rn hefur fengi takmarka a spila tmabilinu sem hfst jl og kva Ftbolti.net a hafa samband vi Adam og fara yfir stu mla hj honum.

Fenginn byrjunarlii en staan breyttist fljtt
Adam var spurur um komuna til Gornik og undir hvaa kringumstum hann var fenginn til lisins.

g kva a semja vi Gornik ar sem eir voru mjg hugasamir og tluu eins og g tti a vera hgri bakvrur nmer eitt hj liinu. g skrifai undir tveim dgum fyrir fyrsta leik eftir vetrarpsu og startai san fyrstu tvo leikina og geri vel."

Eftir a kom landsleikjahl og lii keypti njan bakvr sem var san settur beint inn lii og g settur bekkinn. a var mjg srkennilegt fr minni hli s ar sem g st mig vel fyrstu tveimur leikjunum a mnu mati."


Fkk mntur sem kantmaur
framhaldinu fkk Adam ekki a byrja leiki en kom oftast inn sem varamaur. Adam var spurur hva hefi breyst, eins og kom fram hr a ofan keypti lii njan bakvr en a er ekki algengt a bakvrur s reglulega tekinn af velli fyrir varabakvr.

Eftir a ni bakvrurinn kemur reyndu eir (jlfararnir) a breyta mr kantmann sem g er ekki. g fkk samt alltaf mnutur og var a koma inn sem kantmaur flestum leikjum annig g var ekkert a kvarta v g var hrddur um a eir myndu taka illa a og g myndi ekkert f a spila."

Meiddist lokaleiknum sem setti strik reikninginn
Adam meiist lokaleik deildarinnar en fkk hann loksins aftur a byrja leik. Adam meiddist eftir um 20 mntur af leiknum gegn Korona Kielce og hefur ekki byrja nema einn leik essari leikt. Hann lk allan leikinn 6-0 bikarsigri.

g f a byrja sasta leikinn tmabilinu ar sem hinn hgri bakvrurinn er banni. g meiist ar mjm eftir 25 min og fer v meiddur inn fri."

g missi af llu undirbuningstmabilinu vegna meislanna og kem aftur inn eftir a tmabili er byrja. Nna hafa nokkrir leikir lii san a g kom til baka og lii hefur ekki veri a n rslit en g hef samt sem ur ekki fengi neina snsa til a spila nema bikarleik mti nerideildar lii ar sem vi unnum 6-0."


Ekki sttur me bekkjarsetuna - Engin enska tlu
Adam hefur ekki fengi a koma inn deildinni eins og hann fkk sustu leikt. Adam er gu lkamlegu standi og bekkjarsetan orin langreytt. er enskukunntta takmrku hj jlfarateyminu sem hjlpar ekki.

g hef veri gu standi gan tma en samt sem ur hef g ekki fengi mntur deildinni sem g er ekki ngur me. Mr finnst mjg skrti a g fi ekki neina snsa ar sem lii hefur ekki veri a gera ga hluti upp skasti. Til a mynda hfum vi ekki unni leik deildinni sustu sex leikjum."

g er ekki ngu sttur me mna stu hrna klbbnum. ar sem allir 3 jlfararnir tala lka enga ensku er erfitt fyrir mig a tj mig vi og eir vi mig."

Ef etta breytist ekki arf g a skoa mn ml vel og vandlega vetur ar sem a ltur t fyrir a jlfarinn hafi kvei mjg snemma a g vri kostur nmer tv. a sst egar var g settur t r liinu fyrstu fingu eftir a ni hgri bakvrurinn var keyptur og ekkert sagt vi mig."


Ekki tilbinn a koma heim
gst Gylfason, verandi jlfari Breiabliks, sagi vitali vi Ftbolti.net ann 1. jl a flagi vri a skoa hvort flagi gti fengi Adam rn jlglugganum. Adam var spurur t hvort hefi komi til greina a ganga rair Breiabliks eim tmapunkti sem og ur en hann gekk rair Gornik.

g fi me Breiablik vetur egar g var a leita af nju flagi og eir tluu vi mig inn milli. a var samt aldrei nein alvara ar sem a g var og er ekki tilbinn a koma heim. annig svo a Breiablik hljmi alltaf spennandi fyrir mig er a ekki skref sem g er tilbinn a taka enn ar sem mr finnst g eiga eftir a sanna mig enn frekar ti."

Mun hugsa sr til hreyfings ef hlutirnir breytast ekki nstu mnuum
Adam var spurur t hvort hann vri n egar farinn a lta kringum sig.

g hef ekki enn sagt vi mna umbosmenn a g vilji fara ar sem g er a reyna a f mntur og sanna mig hr ar sem g er. En ef hlutirnir vera enn eins og eir eru nna egar a nlgast vetrarfri mun g eflaust fara fullt a. g er samt me samning t tmabli annig g ekki beint lokaori essum mlum."

Hgri bakvarar staan landsliinu ekki fjarlgur draumur
janar er vetrarfr Pllandi og ekki leiki deildarkeppninni. Adam a baki einn A-landsleik en s leikur var ri 2017. Hann var valinn janarverkefni landslisins essu ri en fkk ekki a spila. Adam var spurur hvort stefnan vri sett nsta janarverkefni.

g hef spila fullt af leikjum efstu deild Danmrku, Noregi og Pllandi annig auvita hugsa g um landslii. Eins og er er hgri bakvarar staan ekki fjarlgur draumur ef maur er a spila. Auvita vil g f a sanna mig og stefni sti landslishpnum."

Gornik Z. er sem stendur 12. sti plsku Ekstraklasa (efstu deild) me fjrtn stig eftir tlf umferir.