mán 28.okt 2019
Innkastiđ - Furđuleg hegđun fyrirliđa og vítavesen
Manchester United fagnar marki um helgina.
Fjörug helgi er ađ baki í ensku úrvalsdeildinni og í Evrópu innkasti vikunnar rćddi Magnús Már Einarsson viđ Jóhann Skúla Jónsson stuđningsmann Manchester United og Jóhann Má Helgason stuđningsmann Chelsea.

Međal efnis: Martial kom Man Utd í gang, vesen á vítapunktinum, karakter Liverpool, vesen hjá Tottenham, captain America, furđuleg hegđun Xhaka, framtíđ Emery í óvissu, rangir VAR dómar, sorglegt Southampton liđ, gjafaverđ á Tielemans, klaufalegt rautt spjald Fernandinho, Marco Silva í ströggli, óvćnt toppliđ á Spáni og margt fleira.

Hlustađu í spilaranum hér ađ ofan eđa í gegnum Podcast forrit.