lau 02.nóv 2019
Ívar Reynir framlengir viđ Víking Ó.
Ívar Reynir í leik áriđ 2918.
Ólafsvíkingurinn Ívar Reynir Antonsson hefur skrifađ undir nýjan samning viđ Ólfasvíkinga.

Nýr samningur gildir út tímabiliđ 2021.

Ívar uppalinn hjá félaginu og hefur á undanförnum tveimur árm spilađ 39 leiki fyrir liđiđ í deild og bikar.

Á Facebook síđu Víkings Ólafsvíkur segir: „Ţađ er mikiđ gleđiefni ađ Ívar hafi ákveđiđ ađ framlengja viđ okkur enda miklar vonir bundnar viđ hann í framtíđinni."