mán 10.feb 2020
Komnar/farnar í Pepsi Max-deild kvenna
Dagný Brynjarsdóttir samdi við Selfoss.
Ída Marín Hermannsdóttir samdi við Íslandsmeistara Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Rakel Hönnudóttir er komin í Breiðablik á nýjan leik.
Mynd: Breiðablik

Lára Kristín Pedersen fór úr Þór/KA í KR.
Mynd: KR

Nýliðar FH fengu Sigríði Láru frá ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Félög í Pepsi Max deild kvenna eru að mynda leikmannahópa sína fyrir átökin næsta sumar. Hér er listi yfir félagaskiptin frá því á síðasta tímabili. Farið er eftir lista frá félögunum.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected]Valur

Komnar
Arna Eiríksdóttir frá HK/Víkingi
Ásdís Karen Halldórsdóttir frá KR (Var á láni)
Dilja Ýr Zomers frá Stjörnunni
Eygló Þorsteinsdóttir frá HK/Víkingi (Var á láni)
Ída Marín Hermannsdóttir frá Fylki
Ísabella Anna Húbertsdóttir frá Fylki (Var á láni)
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá ÍA (Var á láni)

Farnar
Auður Scheving í ÍBV (á láni)
Stefanía Ragnarsdóttir í Fylki
Margrét Lára Viðarsdóttir, hætt

Breiðablik

Komnar
Hafrún Rakel Halldórsdóttir frá Aftureldingu
Rakel Hönundóttir frá Reading
Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík á láni
Vigdís Edda Friðriksdóttir frá Tindastóli

Farnar
Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir í Keflavík á láni
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz í ÍBV á láni

Selfoss

Komnar
Clara Sigurðardóttir frá ÍBV
Dagný Brynjarsdóttir frá Portland Thorns
Kaylan Marckese frá Bandaríkjunum

Farnar
Hrafnhildur Hauksdóttir í FH

Þór/KA

Komnar
Gaby Guillen frá Kosta Ríka

Farnar
Andra Mist Pálsdóttir til Oribica Calcio
Bianca Sierra til Tigres
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
Lára Kristín Pedersen í KR
Sandra Mayor til Tigres
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í KR

Stjarnan

Komnar
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir frá ÍBV
Sædís Rún Heiðarsdóttir frá Víkingi Ó.

Farnar
Birta Georgsdóttir til FH
Diljá Ýr Zomers í Val
Jasmín Erla Ingadóttir til Limassol Ladies (Á láni)
Katrín Ásbjörnsdóttir í KR

Fylkir

Komnar
Eva Rut Ásþórsdóttir frá HK/Víkingi
Íris Una Þórðardóttir frá Keflavík
Katla María Þórðardóttir frá Keflavík
Sara Dögg Ásþórsdóttir frá Aftureldingu
Stefanía Ragnarsdóttir frá Val
Tinna Harðardóttir frá Breiðabliki

Farnar
Ída Marín Hermannsdóttir í Val

KR

Komnar
Alma Gui Mathiesen frá Gróttu
Ana Victoria Cate frá HK/Víkingi
Karolína Jack frá HK/Víkingi
Katrín Ásbjörnsdóttir frá Stjörnunni
Kristín Erna Sigurlásdóttir frá ÍBV
Lára Krisín Pedersen frá Þór/KA
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá Þór/KA

Farnar
Ásdís Karen Halldórsdóttir í Val (Var á láni)

ÍBV

Komnar
Auður Scheving frá Val á láni
Danielle Tolmais frá Frakklandi
Eliza Spruntule frá Lettlandi
Fatma Kara frá HK/Víkingi
Hanna Kallmaier frá Þýskalandi
Karlina Miksone frá Lettlandi
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz frá Breiðabliki á láni
Olga Sevcova frá Lettlandi

Farnar
Caroline Van Slambrouck til Benfica
Clara Sigurðardóttir í Selfoss
Emma Kelly til Birmingham
Kristín Erna Sigurlásdóttir í KR
Sesselja Líf Valgeirsdóttir í Aftureldingu
Sigríður Lára Garðarsdóttir í FH
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir í Stjörnuna

Þróttur R.

Komnar
Andrea Magnúsdóttir frá ÍA
Mary Alice Vignola frá Bandaríkjunum
Rósa Pálsdóttir fra Fjölni
Stephanie Ri­ber­io frá Avaldsnes í Noregi

Farnar
Katrín Rut Kvaran í Val (Var á láni)

FH

Komnar
Birta Georgsdóttir frá Stjörnunni
Hrafnhildur Hauksdóttir frá Selfossi
Sigríður Lára Garðarsdóttir frá ÍBV
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir frá HK/Víkingi

Farnar