mið 01.apr 2020
Komnar/farnar í Pepsi Max-deild kvenna
Dagný Brynjarsdóttir samdi við Selfoss.
Ída Marín Hermannsdóttir samdi við Íslandsmeistara Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Rakel Hönnudóttir er komin í Breiðablik á nýjan leik.
Mynd: Breiðablik

Lára Kristín Pedersen fór úr Þór/KA í KR.
Mynd: KR

Nýliðar FH fengu Sigríði Láru frá ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Félög í Pepsi Max deild kvenna eru að mynda leikmannahópa sína fyrir átökin næsta sumar. Hér er listi yfir félagaskiptin frá því á síðasta tímabili. Farið er eftir lista frá félögunum.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected]Valur

Komnar
Arna Eiríksdóttir frá HK/Víkingi
Ásdís Karen Halldórsdóttir frá KR (Var á láni)
Dilja Ýr Zomers frá Stjörnunni
Eygló Þorsteinsdóttir frá HK/Víkingi (Var á láni)
Ída Marín Hermannsdóttir frá Fylki
Ísabella Anna Húbertsdóttir frá Fylki (Var á láni)
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá ÍA (Var á láni)

Farnar
Auður Scheving í ÍBV (á láni)
Stefanía Ragnarsdóttir í Fylki
Margrét Lára Viðarsdóttir, hætt

Breiðablik

Komnar
Hafrún Rakel Halldórsdóttir frá Aftureldingu
Rakel Hönundóttir frá Reading
Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík á láni
Vigdís Edda Friðriksdóttir frá Tindastóli

Farnar
Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir í Keflavík á láni
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz í ÍBV á láni

Selfoss

Komnar
Clara Sigurðardóttir frá ÍBV
Dagný Brynjarsdóttir frá Portland Thorns
Kaylan Marckese frá Bandaríkjunum

Farnar
Hrafnhildur Hauksdóttir í FH

Þór/KA

Komnar
Gaby Guillen frá Kosta Ríka

Farnar
Andra Mist Pálsdóttir til Oribica Calcio
Bianca Sierra til Tigres
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
Lára Kristín Pedersen í KR
Sandra Mayor til Tigres
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir í KR

Stjarnan

Komnar
Betsy Hassett frá KR
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir frá ÍBV
Sædís Rún Heiðarsdóttir frá Víkingi Ó.

Farnar
Birta Georgsdóttir til FH
Diljá Ýr Zomers í Val
Jasmín Erla Ingadóttir til Limassol Ladies (Á láni)
Katrín Ásbjörnsdóttir í KR
María Eva Eyjólfsdóttir í Fylki

Fylkir

Komnar
Eva Rut Ásþórsdóttir frá HK/Víkingi
Íris Una Þórðardóttir frá Keflavík
Katla María Þórðardóttir frá Keflavík
María Eva Eyjólfsdóttir frá Stjörnunni
Sara Dögg Ásþórsdóttir frá Aftureldingu
Stefanía Ragnarsdóttir frá Val
Tinna Harðardóttir frá Breiðabliki

Farnar
Ída Marín Hermannsdóttir í Val

KR

Komnar
Alma Gui Mathiesen frá Gróttu
Ana Victoria Cate frá HK/Víkingi
Karolína Jack frá HK/Víkingi
Katrín Ásbjörnsdóttir frá Stjörnunni
Kristín Erna Sigurlásdóttir frá ÍBV
Lára Krisín Pedersen frá Þór/KA
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir frá Þór/KA

Farnar
Ásdís Karen Halldórsdóttir í Val (Var á láni)
Betsy Hassett í Stjörnuna

ÍBV

Komnar
Auður Scheving frá Val á láni
Danielle Tolmais frá Frakklandi
Eliza Spruntule frá Lettlandi
Fatma Kara frá HK/Víkingi
Grace Hancock frá Bandaríkjunum
Hanna Kallmaier frá Þýskalandi
Karlina Miksone frá Lettlandi
Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz frá Breiðabliki á láni
Olga Sevcova frá Lettlandi

Farnar
Caroline Van Slambrouck til Benfica
Clara Sigurðardóttir í Selfoss
Emma Kelly til Birmingham
Kristín Erna Sigurlásdóttir í KR
Sesselja Líf Valgeirsdóttir í Aftureldingu
Sigríður Lára Garðarsdóttir í FH
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir í Stjörnuna
Þróttur R.

Komnar
Andrea Magnúsdóttir frá ÍA
Mary Alice Vignola frá Bandaríkjunum
Rósa Pálsdóttir fra Fjölni
Stephanie Ri­ber­io frá Avaldsnes í Noregi

Farnar
Katrín Rut Kvaran í Val (Var á láni)

FH

Komnar
Birta Georgsdóttir frá Stjörnunni
Hrafnhildur Hauksdóttir frá Selfossi
Sigríður Lára Garðarsdóttir frá ÍBV
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir frá HK/Víkingi

Farnar