miđ 06.nóv 2019
Lineker skýtur á Arsenal: Minnir á gömlu góđu dagana
Arsenal leikur um ţessar mundir í Portúgal gegn Vitoria í Evrópudeildinni. Leikurinn var fćrđur vegna öryggisástćđna en venjulega fara Evrópudeildarleikir fram á fimmtudögum.

Gary Lineker, fyrrum sóknarmađur Leicester, Everton Tottenham og Barcelona og núverandi ţáttastjórnandi á BT Sport, skaut međ léttu gríni á Arsenal fyrir leikinn í dag. Ţar vitnar Lineker í ađ Arsenal var ţáttakandi í Meistaradeildinni í tvo áratugi í röđ en undanfarin ár hefur liđiđ leikiđ í Evrópudeildinni.

Lineker sagđi einfaldlega: „Arsenal ađ spila í dag. Miđvikudagsleikur í Evrópu: sú nostalgían."

Stađan í leiknum er 0-0 ţegar ţessi orđ eru rituđ.