fös 08.nóv 2019
England um helgina - Stćrsti leikurinn til ţessa
Úr leik Liverpool og Man City á síđasta tímabili.
Emery, stjóri Arsenal, er undir mikilli pressu.
Mynd: Getty Images

Einn stćrsti leikur tímabilsins, og líklega stćrsti leikur tímabilsins til ţessa, í ensku úrvalsdeildinni fer fram á sunnudagskvöld ţegar Liverpool og Manchester City eigast viđ.

Annađ tímabiliđ í röđ virđast ţessi félög ćtla ađ berjast um enska meistaratitilinn.

City varđ meistari á síđustu leiktíđ, međ einu stigi meira en Liverpool. Fyrir leik liđanna á sunnudaginn er Liverpool međ sex stiga forskot á lćrisveina Pep Guardiola í City.

Leikurinn á sunnudag er á Anfield í Liverpool og hefst hann klukkan 16.30.

Tólfta umferđin í ensku úrvalsdeildinni hefst í kvöld međ leik Norwich og Watford á heimavelli fyrrnefnda liđsins.

Ţađ eru sex leikir á morgun og verđa tveir leikir sýndir. Lokaleikur dagsins er leikur Leicester og Arsenal ţar sem mikil pressa er á Unai Emery, stjóra Arsenal. Taliđ er ađ hann sé á barmi ţess ađ missa starf sitt.

Allir ţrír leikir sunnudagsins eru í beinni. Klukkan 14:00 mćtir Manchester United liđi Brighton á Old Trafford, á sama tíma og Wolves og Aston Villa mćtast.

Sunnudeginum, og umferđinni, lýkur svo međ stórleik Liverpool og Manchester City.

föstudagur 8. nóvember
20:00 Norwich - Watford (Síminn Sport)

laugardagur 9. nóvember
12:30 Chelsea - Crystal Palace (Síminn Sport)
15:00 Burnley - West Ham
15:00 Newcastle - Bournemouth
15:00 Southampton - Everton
15:00 Tottenham - Sheffield Utd
17:30 Leicester - Arsenal (Síminn Sport)

sunnudagur 10. nóvember
14:00 Wolves - Aston Villa (Síminn Sport 2)
14:00 Man Utd - Brighton (Síminn Sport)
16:30 Liverpool - Man City (Síminn Sport)