fim 07.nv 2019
Klopp: Bst 100% vi a Ederson spili
Ederson.
Jurgen Klopp, stjri Liverpool, reiknar me a Ederson veri marki Manchester City toppslagnum ensku rvalsdeildinni sunnudaginn.

Ederson fr meiddur af velli hlfleik gegn Atalanta Meistaradeildinni gr og Claudio Bravo leysti hann af hlmi. Hgri bakvrurinn Kyle Walker endai san markinu eftir a Bravo fkk raua spjaldi.

Klopp telur a Ederson veri klr strleikinn sunnudaginn.

„Ef hann spilar ekki gti a breytt einhverju. Ederson er mikilvgur hluti af eirra leik, 100%," sagi Klopp.

„Claudio Bravo getur gert svipaa hluti en g reikna me a Ederson spili, 100%. Hann spilar alla leiki."