fs 08.nv 2019
Diangana verur ekki kallaur til baka r lni
Diangana leik me West Brom.
West Ham tlar ekki a kalla Grady Diangana til baka r lni fr West Brom. etta segir Manuel Pellegrini, stjri West Ham.

Hinn 21 rs gamli Diangana hefur skora fjgur mrk og lagt upp fjgur fyrir WBA sem er toppnum Championship deildinni.

West Ham er me klslu um a mega kalla Diangana til baka janar. Tali var a Pellegrini vri a skoa a a kalla hann til baka til a auka sknarmguleika sna, en hann segir a Diangana muni klra tmabili ar sem hann er nna.

„Hann er einn af leikmnnunum sem g treysti miki . g held a a hafi veri betra fyrir hann a spila 40 leiki og vera algjrlega klr fyrir nsta tmabili," sagi Pellegrini.

„Vi verum a halda fram a styja hann og a er mikil ngja me hans frammistu. Hann klrar tmabili ar sem hann er nna."

West Ham hefur ekki unni sustu fimm deildarleikjum snum og er 13. sti ensku rvalsdeildarinnar.