fim 07.nóv 2019
Bose mótiđ hefst á laugardag - Leikjaplaniđ í heild sinni
Bose mótiđ hefst á laugardag.
FH og Víkingur mćtast á laugardaginn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Búiđ er ađ opinbera leikjaplaniđ í Bose móti karla en ţar taka átta liđ úr Pepsi Max-deildinni ţátt ađ ţessu sinni.

Mótiđ hefst á laugardaginn međ leik FH og Víkings R. í Skessunni, nýju knatthúsi FH.

Leikiđ er í tveimur riđlum en sigurvegarar riđlanna mćtast í úrslitum í desember.

Riđill 1
Breiđablik
KA
Stjarnan
Valur

Laugardagurinn 16.nóvember
14:00 Breiđablik - KA (Kópavogsvöllur)

Laugardagurinn 16.nóvember
12:00 Stjarnan - Valur (Samsungvöllur)

Fimmtudagur 21.nóvember
17:00 Breiđablik - Valur (Kópavogsvöllur)

Laugardagurinn 23.nóvember
12:00 Stjarnan - KA (Samsungvöllur)

Laugardagurinn 30.nóvember
12:00 Valur - KA (Origovöllur)

Laugardagurinn 30.nóvember
12:00 Breiđablik - Stjarnan (Kópavogsvöllur)

Riđill 2
FH
Grótta
Víkingur
KR

Laugardagurinn 9.nóv
11:45 FH – Víkingur (Skessan)

Föstudagurinn 15.nóv
18:00 Grótta - KR (Vivaldivöllurinn)

Fimmtudagurinn 21.nóv
17:00 Víkingur – Grótta (Víkingsvöllur)

Laugardagurinn 23.nóv
10:45 FH – KR (Skessan)

Föstudagurinn 29.nóv
17:00 KR - Víkingur (Víkingsvöllur)

Laugardagurinn 30.nóv
10:45 FH-Grótta (Skessan)