fim 07.nv 2019
Sarri um vibrg Ronaldo: Honum lei ekki vel
Cristiano Ronaldo virtist reiur egar Maurizio Sarri tk hann af velli 2-1 sigri Juventus Lokomotiv Moskvu Meistaradeildinni gr.

Ronaldo var tekinn t af stunni 1-1 82. mntu. Juventus tkst a vinna leikinn 2-1 me Ronaldo bekknum, en Douglas Costa skorai sigurmarki uppbtartma.

Sarri, jlfari Juventus, kenndi meislum um vibrg Ronaldo vi skiptingunni.

„Ronaldo var reiur vegna ess a honum lei ekki vel, hann lenti hnmeislum fyrir nokkrum dgum," sagi Sarri.

„Hann var stressaur vegna meislanna fyrri hlfleik. g var hrddur um a hann myndi meia sig og g kva v a taka hann t af."

Sj einnig:
Ramsey ba Ronaldo afskunar a taka marki