fös 08.nóv 2019
[email protected]
Sancho og Reus tćpir fyrir stórleikinn í Ţýskalandi
 |
Jadon Sancho fagnar marki. |
Jadon Sancho og Marco Reus, leikmenn Borussia Dortmund, eru báđir tćpir fyrir stórslaginn gegn Bayern Munchen í ţýska boltanum á morgun.
Reus var ekki međ í 3-2 sigrinum á Inter í vikunni vegna meiđsla á ökkla en Sancho fann fyrir eymslum aftan í lćri í ţeim leik. Báđir leikmennirnir verđa skođađir á ćfingu í dag.
Reus og Sancho hafa samanlagt skorađ átta af 23 mörkum Dortmund á tímabilinu en sá síđarnefndi hefur líka lagt upp fimm mörk.
Dortmund getur međ sigri á morgun fariđ fjórum stigum á undan Bayern. Hansi Flick stýrir Bayern á morgun en hann er tímabundiđ viđ stjórnvölinn eftir ađ Niko Kovac var rekinn um síđustu helgi eftir 5-1 tap gegn Frankfurt.
|