lau 09.nv 2019
tala: Torino skorai fjgur Brescia
Torino lenti ekki vandrum gegn Brescia fyrsta leik dagsins Serie A.

Andrea Belotti skorai r tveimur vtaspyrnum fyrri hlfleik. Bar spyrnurnar voru dmdar fyrir hendi, ar sem varnarmennirnir voru heppnir a verja me hndum.

Vinstri bakvrurinn Ales Mateju fkk dmda vtaspyrnu sig og fkk gult spjald fyrir viki. Seinna gula spjaldi fkk hann rtt fyrir leikhl og v mttu tu leikmenn Brescia t seinni hlfleikinn, tveimur mrkum undir. Mario Balotelli var tekinn taf leikhl til a fylla skari vrninni.

Alejandro Berenguer var skipt inn lii Torino sari hlfleik og innsiglai hann sigurinn me tvennu sex mntna kafla.

etta er mikilvgur sigur fyrir Torino sem er um mija deild, me 14 stig eftir 12 umferir. Brescia er nstnesta sti, me sj stig. etta var fjra tap lisins r.

Brescia 0 - 4 Torino
0-1 Andrea Belotti ('17, vti)
0-2 Andrea Belotti ('26, vti)
0-3 Alejandro Berenguer ('75)
0-4 Alejandro Berenguer ('81)
Rautt spjald: Ales Mateju, Brescia ('41)

Sveinn Aron Gujohnsen var geymdur bekknum er Spezia tapai fyrir Pisa Serie B.

Jafnri rkti me liunum, heimamenn nttu fri sn betur. Lisflagar Sveins voru einu marki yfir egar fimm mntur voru eftir af venjulegum leiktma. Heimamenn nu a sna stunni vi.

Spezia er vi fallsvi, me 12 stig eftir 12 umferir.

Pisa 3 - 2 Spezia
1-0 M. Marconi ('31)
1-1 A. Ragusa ('69)
1-2 A. Ragusa ('76)
2-2 R. Aya ('87)
3-2 S. Benedetti ('92)
Rautt spjald: M. Marconi, Pisa ('93)