sun 10.nóv 2019
Sjáğu markiğ: Stórbrotiğ mark Fabinho - Átti markiğ ağ standa?
Fabinho er búinn ağ skora
Liverpool er komiğ yfir gegn Manchester City á Anfield en şağ var brasilíski miğjumağurinn Fabinho sem skoraği meğ şrumufleyg af löngu færi.

Leikmenn Manchester City vildu fá vítaspyrnu skömmu áğur er Trent Alexander-Arnold virtist handleika knöttinn.

Liverpool fór í sókn og şar skoraği Fabinho meğ skoti af löngu færi í vinstra horniğ.

Óverjandi fyrir Claudio Bravo.

Hægt er ağ sjá markiğ hér fyrir neğan.