sun 10.nv 2019
Spnn: Sevilla upp fyrir Sociedad me sigri Betis
De Jong skorai sigurmark Sevilla.
Sevilla komst upp fyrir Real Sociedad fjra sti spnsku rvalsdeildarinnar me sigri Betis lokaleik dagsins La Liga.

Lucas Ocampos kom Sevilla yfir, en Betis jafnai undir lok fyrri hlfleiks egar Loren Moron skorai. Hollendingurinn Luuk de Jong skorai sigurmark Sevilla 55. mntu.

Sevilla er fjra sti, en Betis er miklum vandrum. Betis, sem fkk Nabil Fekir til sn sasta sumar, hefur olli vonbrigum til essa og er 17. sti.

Getafe og Osasuna geru markalaust jafntefli fyrr kvld. Getafe er sjunda sti og Osasuna v tunda.

Betis 1 - 2 Sevilla
0-1 Lucas Ocampos ('13 )
1-1 Loren Moron ('46 )
1-2 Luuk de Jong ('55 )

Getafe 0 - 0 Osasuna

nnur rslit:
Spnn: Morata skorai og lagi upp sigri Atltico