mi 13.nv 2019
Finnar geta tryggt sig EM - Spuru t leyndarml slands
Finnar fagna marki.
Teemu Pukki ferinni.
Mynd: NordicPhotos

Finnar mtmla leiknum gegn slandi Laugardalsvelli ri 2016.
Mynd: Ftbolti.net - mar Vilhelmsson

jhtarstemning gti ori Finnlandi fstudagskvld en karlalandsli jarinnar gti tryggt sr sti strmti ftbolta fyrsta skipti sgunni.

Finnar tryggja sr sti EM nsta ri ef eir vinna Helga Kolvisson og lrisveina hans Liechtenstein heimavelli. Ef sigurinn kemur ekki fstudag geta Finnar fengi anna tkifri til a tryggja EM sti gegn Grikkjum mnudaginn.

Hinga til hafa helstu rttaafrek Finna veri rall, shokk og spjtkasti en n er ftboltinn mikilli upplei landinu. 5,5 milljnir ba Finnlandi og ar horfu menn fundaraugum a egar sland fr EM 2016 og HM 2018.

Marco Casagrande, framkvmdastjri finnska knattspyrnusambandsins segist hafa heyrt kollegum snum hj KS. Hvert er leyndarmli ykkar?" spuri Casagrande.

Hasse Backe byrjai undankeppni HM sem jlfari Finna og stri liinu meal annars trlegu 3-2 tapi gegn slandi hausti 2016. voru Finnar 2-1 yfir ur en kom a vibtartmanum.

Backe var rekinn desember 2016 og astoarmaur hans Markku Kanerva tk vi. Kanerva hefur stugt veri a bta li Finna en eir unnu meal annars sland 1-0 undankeppni HM september ri 2017. Kanerva hefur byggt upp skipulagt li en hann spilar 4-4-2 me Teemu Pukki broddi fylkingar.

Pukki hefur skora sj mrk tta leikjum undankeppni HM. Varnarleikurinn er ttur hj Finnum og ar fyrir aftan er Lukas Hradeck, markvrur Bayer Leverkusen, flugur.

egar Finnar uru heimsmeistarar shokk ri 2011 voru tryllt fagnaarlti Helsinki og reikna m me ru eins fstudaginn ef sigurinn kemur gegn Liechtenstein.

Finnar eiga eftir a fagna eins og etta s str ht. a verur allt vitlaust," sagi fyrrum landslismaurinn Aki Riihilahti.

Staan J-rili fyrir lokaumferina
1. tala 24 stig
2. Finnland 15 stig
3. Armena 10 stig
4. Bosna/Hersegvna 10 stig
5. Grikkland 8 stig
6. Liechtenstein 2 stig