fös 15.nóv 2019
Ísland um helgina - Óli Jó mćtir sínum fyrrum lćrisveinum
Óli stýrir núna Stjörnunni međ Rúnari Páli Sigmundssyni.
Bose mótiđ heldur áfram ađ rúlla um helgina og eru leikir í kvöld, og á morgun.

Mótiđ byrjađi um síđustu helgi og vann FH ţá 4-1 sigur á Víkingi R. í opnunarleiknum.

Í kvöld mćtast Grótta og Íslandsmeistarar KR. Grótta mćtir međ nýjan ţjálfara í leikinn, en Ágúst Gylfason er tekinn viđ liđinu af Óskari Hrafni Ţorvaldssyni.

Á morgun eru svo fjórir leikir, tveir í karlaflokki og tveir í kvennaflokki.

Lćrisveinar Óskars Hrafns í Breiđabliki mćta KA og í athyglisverđri viđureign á Samsungvellinum mćtast Stjarnan og Valur. Ólafur Jóhannesson, einn af tveimur ţjálfurum Stjörnunnar, mćtir sínum fyrrum félögum í Val.

Báđir leikirnir í kvennaflokki eru í Skessunni í Hafnarfirđi. FH og Keflavík eigast viđ annars vegar, og KR og Valur hins vegar.

föstudagur 15. nóvember
18:00 Grótta - KR (Vivaldivöllurinn)

laugardagur 16. nóvember
12:00 Stjarnan - Valur (Samsungvöllur)
14:00 Breiđablik - KA (Kópavogsvöllur)
KVK 11:45 FH - Keflavík (Skessan)
KVK 13:45 Valur - KR (Skessan)