fös 15.nóv 2019
Bose-mótiđ: KR hafđi betur gegn Gróttu
Óskar Örn skorađi fyrir KR.
Grótta 2 - 3 KR
Mörk KR: Oddur Ingi Bjarnason, Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen
Mörk Gróttu: Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Valtýr Már Michaelsson.

KR byrjar á sigri í Bose-mótinu ţetta áriđ, en Íslandsmeistararnir mćttu Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld.

Ţetta var hörkuleikur og var stađan 2-2 ţegar um 20 mínútur voru til leiksloka. KR náđi ađ tryggja sér sigurinn áđur en flautađ var af.

Ágúst Gylfason stýrđi Gróttu í kvöld, en hann tók viđ liđinu af Óskari Hrafni Ţorvaldssyni eftir síđustu leiktíđ. Óskar Hrafn tók viđ Breiđabliki af Ágústi.

Grótta verđur nýliđi í Pepsi Max-deildinni nćsta sumar, en KR er eins og áđur segir ríkjandi Íslandsmeistari.

Međ ţessum tveimur liđum í riđli eru FH og Víkingur R., en ţau liđ mćttust í opnunarleik mótsins um síđustu helgi. FH-ingar unnu leikinn 4-2.