lau 16.nv 2019
Lukaku: kva a fara fr United mars
Romelu Lukaku yfirgaf sumar herbir Manchester United eftir tv tmabil hj flaginu. Inter keypti Lukaku rmar 70 milljnir punda og krkti ar me Belgann stra og stilega.

Lukaku segist hafa kvei marsmnui a yfirgefa herbir United rtt fyrir a Ole Gunnar Solskjr, stjri flagsins, hafi vilja halda sr hj flaginu.

„g ber fulla viringu fyrir Solskjr. Hann skildi mig egar g sagi mars a a var tmi fyrir mig a yfirgefa England."

„g kom deildina egar g var 18 ra gamall og n er g 26 ra. Solskjr vildi halda mr en g var tilbinn a fara anna,"
sagi Lukaku a lokum.

Lukaku er nstmarkahsti leikmaur Seru A en Belginn hefur skora nu mrk deildinni. Ciro Immobile er markahstur me 14 mrk.