lau 16.nv 2019
Benzema spilar ekki aftur fyrir Frakkland - Vill spila fyrir Alsr
Karim Benzema og Mathieu Valbuena
Karim Benzema, framherji Real Madrid Spni, mun ekki spila aftur fyrir Frakkland og hefur n bei franska knattspyrnusambandi um a gefa honum leyfi til a spila fyrir ara j.

Benzema hefur ekki veri valinn franska landslii san 2015 en hann hefur veri tskfaur fr v hann tti me beinum htti a hafa fjrkga Valbuena.

v var hta a kynlfsmyndband af honum krustu hans myndi birtast netinu ef hann myndi ekki borga kvena upph. Hvorki Benzema n Valbuena hafa spila landsleik eftir atburinn.

Benzema hefur veri magnaur essari leikt me Real Madrid ar sem hann hefur skora 11 mrk og lagt upp 5 mrk 15 leikjum en a dugi ekki til a f kalli.

Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, segir a Benzema spili aldrei aftur fyrir Frakkland.

Benzema er frbr leikmaur og g hef aldrei gagnrnt hfileika hans. Hann hefur sanna a a hann er einn besti framherji heims me frammistu sinni hj Real Madrid en vintri hans me franska landsliinu er loki," sagi Le Groet.

Franski framherjinn vill a franska knattspyrnusambandi gefi honum leyfi til a spila fyrir ara j en Benzema ttir snar a rekja til Alsr. Hann hefur spila 81 leik fyrir Frakkland og flestir leikirnir hafa komi opinberum keppnum og v svo gott sem mgulegt a FIFA heimili sk hans.

Noel, g sem hlt a hefir engin hrif landslisval jlfarans. Hfum a hreinu a aeins g kve a hvenr g legg landslisskna hilluna. Ef heldur a etta s bi leyfu mr a spila fyrir j sem g m spila me og vi munum sj hva gerist," sagi Benzema Twitter.