sun 17.nóv 2019
Íris Ósk framlengir viđ Fjölni (Stađfest)
Íris Ósk Valmundsdóttir í leik međ Fjölni
Íris Ósk Valmundsdóttir, fyrirliđi Fjölnis, framlengdi í gćr samning sinn viđ félagiđ til ársins 2021.

Íris Ósk, sem er fćdd áriđ 1991, er uppalin í Fjölni en hún á 156 leiki og 22 mörk ađ baki í deild- og bikar međ félaginu.

Hún hefur nú framlengt samning sinn viđ félagiđ til ársins 2021 en liđiđ hafnađi í 7. sćti Inkasso-deildarinnar á síđasta tímabili.

Íris, sem hefur einnig leikiđ međ KR og Stjörnunni, á ţá 11 landsleiki ađ baki fyrir yngri landsliđ Íslands.