mn 18.nv 2019
Roy Keane ekki hrifinn af Declan Rice
Roy Keane hefur ekki miklar mtur Declan Rice og gagnrndi hann eftir 0-4 sigur Englands Ksov um helgina.

Rice byrjai leikinn aftarlega mijunni og hakkai Keane hann sig a leikslokum sem knattspyrnusrfringur hj ITV.

Hvar arf hann a bta sig? a er margt sem vantar hans leik hann hafi fengi miki lof sustu mnui. g hef fylgst ni me honum og jlfai hann ur en hann skipti r rska landsliinu yfir a enska," sagi Keane.

Hvar arf hann a bta sig? Hvar viltu a g byrji? Hann er ekki ngu gur a stasetja sig. Hann skilar inn misjfnum frammistum. Hann fylgir manninum snum ekki hlaupum, Hann tapar boltanum alltof oft. g get haldi fram."

Rice er fastamaur lii West Ham og er Keane ekki hrifinn af frammistum hans leiktinni.