ţri 19.nóv 2019
Ćfingaleikir: Jafnt hjá ÍA og Víkingi R. - Ţróttur R. vann Kára
Steinar Ţorsteinsson.
Íslensk félög eru byrjuđ á fullu ađ undirbúa sig fyrir nćsta tímabil. ÍA og Víkingur R. gerđu 3-3 jafntefli í ćfingaleik í Akraneshöllinni á laugardag.

Ţróttur R. sigrađi Kára 3-1 í ćfingaleik sem fór fram í Egilshöll á laugardag.

ÍA 3 - 3 Víkingur R.
Mörk ÍA: Steinar Ţorsteinsson 2, Gísli Laxdal Unnarsson.

Ţróttur R. 3 - 1 Kári
Mörk Ţróttar: Róbert Hauksson, Guđmundur Axel Hilmarsson og Adrian Baaregaard Valencia.
Mark Kára: Sigurjón Ari Guđmundsson