miđ 20.nóv 2019
[email protected]
Pavon verđur áfram hjá LA Galaxy
 |
Christian Pavon verđur áfram hjá LA Galaxy |
Argentínski sóknarmađurinn Christian Pavon verđur áfram á láni hjá Los Angeles Galaxy í MLS-deildinni en bandaríska félagiđ tilkynnti ţetta í dag.
Pavon er 23 ára gamall en hann kom til Galaxy á láni frá Boca í ágúst og skorađi 4 mörk og lagđi upp 8 í 12 leikjum.
Hann var í argentínska landsliđinu sem spilađi á HM í Rússlandi á síđasta ári og var eftirsóttur af fjölmörgum stórliđum í Evrópu.
Pavon verđur á láni hjá Galaxy út nćstu leiktíđ eftir ađ félagiđ náđi samkomulagi viđ Boca.
|