fös 22.nóv 2019
Ítalía um helgina - Tvö liđ í veseni mćtast
Hirving Lozano, leikmađur Napoli. Napoli hefur ekki unniđ í síđustu fimm leikjum sínum.
Ţađ verđur stórleikur í ítölsku úrvalsdeildinni ţegar tvö liđ sem hafa veriđ í vandrćđum ađ undanförnu mćtast.

AC Milan og Napoli munu eigast viđ á San Siro. Napoli hefur ekki unniđ í síđustu fimm leikjum sínum í öllum keppnum og virđist mikil ólga ríkja hjá félaginu. AC Milan hefur veriđ í vandrćđum á ţessu tímabili, eins og síđustu tímabil, og er í 14. sćti. Ţetta ćtti ţví ađ vera áhugaverđur leikur.

Leikur Milan og Napoli verđur sýndur í beinni á Stöđ 2 Sport, en hinir leikir laugardagsins verđa sýnir á Stöđ 2 Sport 2. Hinir leikir laugardagsins eru ekki síđur athyglisverđir.

Atalanta, sem hefur skorađ flest mörk í deildinni, tekur á móti Ítalíumeisturum Juventus, og liđiđ í öđru sćti, Inter, fer í heimsókn til Torino.

Á sunnudaginn eru sex leikir og verđa tveir ţeirra sýnir í beinni. Roma mćtir Mario Balotelli, Sandro Tonali og félögum í Brescia, og Sampdoria og Udinese eigast viđ.

Á mánudaginn, í lokaleik helgarinnar, mćtast Spal og Genoa í fallbaráttuslag.

laugardagur 23. nóvember
14:00 Atalanta - Juventus (Stöđ 2 Sport 2)
17:00 Milan - Napoli (Stöđ 2 Sport)
19:45 Torino - Inter (Stöđ 2 Sport 2)

sunnudagur 24. nóvember
11:30 Bologna - Parma
14:00 Roma - Brescia (Stöđ 2 Sport)
14:00 Sassuolo - Lazio
14:00 Verona - Fiorentina
17:00 Sampdoria - Udinese (Stöđ 2 Sport)
19:45 Lecce - Cagliari

mánudagur 25. nóvember
19:45 Spal - Genoa