fös 22.nóv 2019
Fyrrum markvörđur Liverpool í Hibernian (Stađfest)
Adam Bogdan, fyrrum markvörđur Liverpool, hefur skrifađ undir stuttan samning viđ Hibernian í Skotlandi - samnignurinn gildir til áramóta.

Hinn 32 ára gamli Bogdan var á láni hjá Hibernian á síđustu leiktíđ og stóđ sig ţar vel.

Samningur hans viđ Liverpool rann út síđasta sumar. Á tíma sínum hjá Liverpool spilađi Bogdan í heildina sex leiki í öllum keppnum og ţar af tvo deildarleiki.

Hann var lánađur til Wigan 2016/17 tímabiliđ og Hibernian í fyrra.

Hibernian er sem stendur í áttunda sćti skosku úrvalsdeildarinnar.