fös 22.nóv 2019
Guardiola býđur Mourinho velkominn: Stórkostlegur stjóri
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur bođiđ Jose Mourinho velkominn aftur í ensku úrvalsdeildina.

Mourinho var rekinn frá Manchester United fyrir 11 mánuđum síđan, en hann var í vikunni ráđinn til Tottenham eftir brottrekstur Mauricio Pochettino.

Guardiola og Mourinho hafa ekki alltaf veriđ vinir, en Guardiola hrósađi Mourinho er hann rćddi viđ fjölmiđlamenn fyrr í dag.

„Hann var í mörg ár hérna hjá mismunandi félögum. Velkominn aftur. Hann er stórkostlegur knattspyrnustjóri. Ég er nokkuđ viss um ađ hann muni standa sig vel," sagđi Guardiola.

Mourinho hefur leik međ Tottenham gegn West Ham í hádeginum á morgun. Guardiola og hans lćrisveinar í Man City eiga leik síđar um daginn gegn Chelsea.

Sjá einnig:
Sagan á bak viđ samband Mourinho og Guardiola