sun 01.des 2019
Byrjunarliğ Arsenal gegn Norwich: Kolasinac og Özil byrja
Vinirnir Kolasinac og Özil byrja leikinn
Norwich og Arsenal eigast viğ í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 í dag en leikurinn fer fram á Carrow Road.

Unai Emery var látinn taka poka sinn hjá Arsenal á dögunum en Freddie Ljungberg er bráğabirgğastjóri liğsins.

Hann gerir ekki dramatískar breytingar á byrjunarliğinu. Sokratis, Hector Bellerin, Kieran Tiernay og Lucas Torreira eru meğal şeirra sem detta úr liğinu en şeir Shkodran Mustafi, Sead Kolasinac, Granit Xhaka og Joe Willock koma inn í liğiğ frá síğasta deildarleik.

Byrjunarliğ Norwich: Krul, Aarons, Byram, Godfrey, Zimmermann, Hernandez, Cantwell, Trybull, Pukki, McLean, Amadou

Byrjunarliğ Arsenal: Leno; Chambers, Mustafi, David Luiz, Kolasinac; Xhaka, Guendouzi, Willock; Özil, Aubameyang, Lacazette.