sun 01.des 2019
Einkunnir Norwich og Arsenal: Leno bestur
Bernd Leno var valinn mağur leiksins.
Norwich og Arsenal mættust fyrr í dag í nokkuğ fjörugum leik şar sem fjögur mörk voru skoruğu, niğurstağan 2-2 jafntefli.

Şeir Teemu Pukki og Todd Cantwell skoruğu mörk Norwich í leiknum, Pierre-Emerick Aubameyang sá um markaskorun Arsenal en hann skoraği bæği mörkin.

Şağ var hins vegar şıski markvörğurinn Bernd Leno sem var valinn mağur leiksins hjá Sky Sports.

Einkunnir Norwich: Krul (7), Aarons (8), Byram (7), Godfrey (8), Zimmermann (6), Hernandez (8), Cantwell (8), Trybull (7), Pukki (7), McLean (7), Amadou (6).

Einkunnir Arsenal: Leno (9), Chambers (5), Mustafi (5), Luiz (6), Kolasinac (6), Xhaka (7), Guendouzi (6), Willock (6), Ozil (5), Lacazette (6), Aubameyang (8).

Varamenn: Torreira (6).

Mağur leiksins: Bernd Leno.