sun 01.des 2019
Gsli Eyjlfs: Slur sem eykur sjlfstrausti hj mr
Gsli gegn Vaduz sumar.
bikarrslitaleiknum fyrra.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Gsli leik gst.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Gsli Eyjlfsson sneri heim eftir lnsdvl hj Mjllby Svj um mitt tmabil sumar. Gsli var lni hj snska flaginu fr Breiablik. Lnstminn var ekki liinn en Gsli fkk tkifri a sna heim og geri a.

Lestu meira um stur heimkomunnar hr.

Gsli er 25 ra gamall mijumaur sem hefur leiki 119 leiki deild og bikar fyrir Breiablik, Augnablik, Hauka og Vking lafsvk. eim leikjum hefur hann skora 21 mark.

Ftbolti.net hafi samband vi Gsla og rddi vi hann um stu mla hj sr. Fyrsta spurning var t heimkomuna, hva kom til a hann sneri til baka Kpavoginn?

g var a byrja flesta leiki me Mjllby en frammistaan var ekkert frbr. a voru margar stur sem spiluu inn a kvei var a g fri aftur til baka Blikana."

g er samt akkltur fyrir ann tma sem g var arna og etta var mikill lrdmur fyrir mig,"
sagi Gsli vi Ftbolta.net

Ni ekki a eigna sr sti liinu hj Blikum
Gsli kom Blikalii byrjun jl og lk me liinu 10 leiki deild. Hann spilai strsta hluta leiksins fimm leikjum (klukkutma ea meira), u..b. hlftma fjrum eirra og einungis rfar mntur eitt skipti.

var hann notaur varamaur gegn Stjrnunni. Honum tkst ekki a skora leikjunum tu. Gsli var spurur t spiltmann og markaurrina.

Tmabili me Blikum eftir a g kom heim voru mikil vonbrigi fyrir mig varandi spilatma og markaurr. Lii st sig vel og hpurinn var virkilega gur."

g var hungraur og vildi koma mr aftur ann sta sem g var en ni ekki a festa mr sti i liinu. Allt etta fer samt reynslubankann og maur lrir af essu og verur sterkari andlega."


Heyrt slri fr vinum snum
Einhverjar sgur hafa veri sagar um huga bi Vals og KR Gsla. Hann var spurur t stu sna hj Breiablik og sgurnar sem hafa heyrst.

Staan hj mr dag er g, a er strembi undirbningstmabil gangi me njum jlfurum me njar herslur. Mr lur vel eim sta sem g er dag og spenntur fyrir komandi tmabili."

g hef heyrt etta slur um essi li bara gegnum vini mna og veit ekki hva er miki til essu. etta eykur bara sjlfstrausti mitt og gaman a heyra a einhver li hafa huga mr en g er samningsbundinn Breiablik."


Me mari rifbein
Gsli var a lokum spurur t Bose-mti en ar lk hann fyrstu tvo leikina en var ekki me lokaleiknum.

g spilai fyrstu tvo leikina gegn KA og Val. eir leikir hafa veri gir fyrir okkur leikmennina og held g jlfarana lka til a prfa okkur fram v sem eir eru a leggja upp me."

rslitin hafa reyndar ekkert veri spes en a fer vonandi a breytast. g gat ekki veri me lokaleiknum vegna smvgilegra meisla, er me mari rifbein. g vonast til a byrja a fa aftur eftir rma viku,"
sagi Gsli a lokum.

Breiablik endai nesta sti Riils 1 Bose-mtinu me tv stig eftir leikina rj. Breiablik endai 2. sti Pepsi Max-deildinni sumar, anna ri r sem lii endar 2. sti.