sun 01.des 2019
Aron Sig: Er a eiga mitt langbesta tmabil sem atvinnumaur
Aron fagnar me landsliinu.
Fagna me Fjlni.
Mynd: Ftbolti.net - Tomasz Kolodziejski

Aron leik me Fjlni ri 2015.
Mynd: Ftbolti.net - Tomasz Kolodziejski

Aron vitali landslisverkefni.
Mynd: Ftbolti.net - mar Vilhelmsson

Aron gegn Mexk.
Mynd: Getty Images

Fjlnismaurinn Aron Sigurarson er mla hj Start. Lii endai 3. sti norsku OBOS-Ligaen og leikur umspili um a komast upp efstu deild.

Start sigrai dag umspili nstefstu deild (1-0 sigur gegn KFUM) og mtir v Lillestrm, rija nesta liinu Eliteserien (efstu deild) tveimur rslitaleikjum um laust sti efstu deild.

Ftbolti.net heyri Aroni dag og rddi vi hann um stu mla.

Frttaritari vildi byrja rinu 2015 egar Troms snir huga, voru fleiri li a skoa Aron eim tmapunkti?

Eftir tmabili 2015 me Fjlni sem gekk persnulega frekar vel fer g reynslu til Troms snemma janar 2016 og stend mig vel ar."

egar g er reynslu hj Troms er g valinn landslishp fyrir fingaleik vi Bandarkin seint janar. g byrja ann leik og skora mitt fyrsta mark honum."

Eftir landsleikinn eru nokkur li sem vildu f mig reynslu en samningavirur vi troms voru nnast klrar, ess vegna fr g ekki neinar reynslur eim tma,"
sagi Aron vi Ftbolta.net

Troms vildi f of mikinn pening fr Twente
Aron gekk rair Troms ri 2016 fr Fjlni og geri fyrsta tmabili vel upp vitali tvarpsttinum Ftbolti.net. ar nefnir hann a hann tli a "pakka saman" nsta tmabili. v sleppum vi a ra um tmabili 2016 og vippum okkur ri 2017.

Aron byrjar tmabili sem lykilmaur hj Troms en gst fer a halla undan fti og undir lok tmabils er hann notaur varamaur tta af sustu tu leikjum lisins. Um sumari var Aron oraur vi Twente en ekkert var r vistaskiptum til Hollands. Aron var spurur t tmabili 2017 hj Troms.

Tmabili byrjai vel og g spila alla leiki og er persnulega a spila vel en lii var basli og vorum ekki a n mrg rslit."

Um sumari snir FC Twente huga og koma og horfa leik hj mr og g fer eftir leik a tala vi . eir tala vi Troms seinna um kvldi og g bst vi a flgin myndu klra a nstu dgum."

Troms var ekki tilbi a lta mig fara nema fyrir mikinn pening vegna ess a vi vorum a berjast fyrir v a halda okkur deildinni og v var ekkert r vistaskiptunum."

Stuttu eftir a er jlfarinn minn rekinn og nr jlfari tekur vi. g spila mjg lti eftir a hann tk vi liinu."


Slmt fyrsta tmabil hj Start - Mtti fara eftir leiktina
Aron gekk rair Start eftir anna tmabili hj Troms. Start lk efstu deild v tmabili en fll niur nstefstu deild. Aron skorai einungis eitt mark 17 leikjum eirri leikt. Hvernig var tmabili hj Aroni?

Tmabili var alls ekki gott og vi fllum r deildinni."

Var 100% a Aron yri me Start leiktinni ri 2019?

g fkk frttir eftir tmabili a g vri ekki inn myndinni hj jlfaranum og mtti fara anna. a var v alls ekki potttt a g myndi spila me Start essari leikt."

Langbesta tmabili atvinnumennskunni
Aron lk frbrlega me Start leiktinni sem er a klrast. Start endai 3. sti deildarinnar og fr v umspil. Aron kom a fullt af mrkum hj Start sem vakti athygli, hann er einn af remur sem koma til greina sem besti leikmaur deildarinnar. Hvernig hefur tmabili r veri?

Tmabili r hefur gengi vel, byrjai hvern einasta leik og skora 13 mrk og legg upp nnur 13 mrk 29 leikjum."

etta var hr samkeppni fram a sasta leik um a fara upp um deild. Stefnan var a fara beint upp og vi eigum enn sns a fara upp um deild gegnum umspil og munum spila 2 leiki vi li efstu deild. Persnulega er g sttur me tmabili og er etta mitt langbesta tmabil san g fr atvinnumennsku."


Alltaf heiur a spila fyrir landslii
Aron var valinn landslii fyrir fingaleik gegn Bandarkjunum ri 2016. Aron skorai snum fyrsta leik me landsliinu og var nst valinn ri 2017, skorai hann gegn Kna.

San hefur hann spila fjra landsleiki og veri bekknum tveimur leikjum undankeppni fyrir HM. Hvernig ltur Aron landslii dag?

a er alltaf heiur a spila fyrir landslii og a var frbrt a skora tv mrk fyrstu tveimur landsleikjunum g var hpnum gegn Ksov ti og Kratu heima sem var frbr upplifun."

A lokum, vonast Aron eftir v a f kalli janar?

Markmii er a sjlfsgu a komast nr hpnum og a vonandi gerist me gri spilamennsku me flagsliinu," sagi Aron a lokum.