mn 02.des 2019
Klopp og astoarmaur hans spila Padel milli finga
Pep Lijnders og Jurgen Klopp.
Jurgen Klopp og astoarmaur hans Pep Lijnders taka sr fr fr ftboltanum nokkrum sinnum viku og spila Padel, sem er rtt sem er blanda af skvass og tennis.

Klopp og Lijnders ba nlgt hvor rum og tluu a ba til Padel vll ngrenni vi heimili sn. endanum kvu eir hins vegar a byggja vlll fingasvi Liverpool. Veggir eru kringum vllinn og boltinn m skoppa.

etta er strkostlegt. Vi spilum tvisvar ea risvar viku, stundum oftar," sagi Lijnders vitali vi The Guardian.

etta er fullkomin lei til a einbeita sr a einhverju ru (en ftbolta). getur ekki spila nema me 100% einbeitingu."

Padel menningin hefur veri a stkka slandi en RV fjallai um rttina um arsustu helgi (9:27).