mán 02.des 2019
Segir líklegast ađ Sancho fari til Liverpool
Norski fjölmiđlamađurinn Jan Aager Fjortoft segir frá ţví í dag ađ Liverpool sé í bílstjórasćtinu í baráttunni um kantmanninn Jadon Sancho.

Sancho er sagđur vilja yfirgefa Dortmund strax í janúar en hann hefur ekki veriđ ánćgđur hjá félaginu undanfarnar vikur.

Fjortoft spilađi í Ţýskalandi á sínum tíma en hann segist hafa ţessar fréttir frá góđum heimildarmanni ţar í landi.

Hinn 19 ára gamli Sancho hefur slegiđ í gegn hjá Dortmund undanfarin tvö ár eftir ađ hann kom til félagsins frá Manchester City.