mn 02.des 2019
Sminn me alla leiki umferarinnar beinni tsendingu
Liverpool fr Everton heimskn mivikudagskvld.
Tmas r rarson.
Mynd: Ftbolti.net - Eyjlfur Gararsson

a er str vika ensku rvalsdeildinni en 15. umferin er dagskr morgun, mivikudag og fimmtudag ur en 16. umferin tekur vi um nstu helgi.

Sminn mun sna alla tu leikina fimmtndu umferinni beinni tsendingu. Amazon Prime keypti rttinn umferinni og v geta arir rtthafar ti um allan heim snt alla leikina sta ess a urfa a velja t nokkra leiki.

Eins og slendingar hafa svo sannarlega teki eftir hafa rtthafar Evrpu ekki geta snt alla leiki undanfarin fjgur r eftir breytingu sjnvarpsrttinum. Reyndar var sland bara undangu me Mltu egar kom a v a geta snt alla leikina," sagi Tmas r rarson, ritstjri enska boltans Smanum, vi Ftbolta.net.

En n gti landslagi mgulega veri a breytast. Allavega er Amazon Prime eitthva a prfa sig fram me enska og keypti tvr umferir miri viku. S fyrri er nna vikunni og svo aftur annan jlum. ar sem Prime Video streymir t um allan heim var ekki hgt a takmarka sningarrtt annarra rtthafa og v vorum vi ekki lengi a grpa a tkifri og sna alla leikina nna og aftur 26. des.

Tmas og Freyr vera ti vellinum
Tmas r mun morgun skella sr til Englands samt Frey Alexanderssyni, astoarlandslisjlfara. eir vera Turf Moor morgun egar Jhann Berg Gumundsson og flagar Burnley mta Manchester City. mivikudag vera Tmas og Freyr Anfield egar toppli Liverpool fr Gylfa r Sigursson og flaga Everton heimskn grannaslag.

a verur mjg spennandi a hitta okkar strka eirra heimavelli, ea a er a segja leikdegi vellinum ensku rvalsdeildinni. Gylfi s ekki beint heimavelli verur afskaplega spennandi a sj hann essum risastra borgarslag og gera allt upp grasinu Anfield, sagi Tmas r.